fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Víkingur Reykjavík staðfestir komu Pablo Punyed frá KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur gengið frá samningi við Pablo Punyed en hann kemur til félagsins frá KR. Pablo skrifaði undir samning við Víking í dag.

Pablo er þrítugur fjölhæfur leikmaður sem er frá El Salvador en hann kom fyrst til Íslands árið 2012 og gekk í raðir Fjölnis.

Punyed lék með Fylki sumarið 2013 áður en hann gekk í raðir Stjörnunnar árið 2014 og varð Íslandsmeistari með liðinu.

Þessi öflugi leikmaður lék svo með ÍBV sumarið 2016 og 2017 áður en hann fór til KR þar sem hann lék með liðinu í þrjú ár.

Punyed var frábær framan af sumri í efstu deild karla. Í gær yfirgaf Finnur Orri Margeirsson herbúðir KR og gekk í raðir Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar