fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mikil læti í ensku úrvalsdeildinni um helgina og sérstaklega í fyrsta leiknum þar sem barist var um Bítlaborgina í Guttagarði. Everton og Liverpool skildu jöfn 2-2.

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool meiddist alvarlega eftir tæklingu frá Jordan Pickford og undir lok leiks hélt Jordan Henerson að hann hefði tryggt Liverpool stigin þrjú.

VAR tók hins vegar markið af og stuðningsmenn Liverpool voru vægast sagt brjálaðir. Mark Clattenburg sem lengi var besti dómari Englands segir að VAR hafi gert rétt með því að taka markið af, það séu hins vegar reglurnar sem verði að breyta.

„Ekki kenna VAR um, kennið reglunum um. Sadio Mane var dæmdur rangstæður og Jordan Henderson fór að tala um sjónarhornið á myndavélinni eftir leik. Hann sagði að dómarar væru að begyja línurnar til að finna rangstöðu. Ég vil ekki skemma góða samsæriskenningu en það er ekki rétt,“ sagði Clattenburg.

„Þú sérð sjónarhorn í sjónvarpinu og telur að einhver sé ekki fyrir innan línur, tæknin sem VAR notar teiknar samsíða línur eftir vellinum. Það er ekkert rangt við tæknina.“

„Tæknin dregur línuna að þeim punkti líkamans sem er fremst, sökum þess var hönd Mane borinn saman við löppina hjá leikmanni Liverpool. Þetta eru nýju reglurnar, Mane var því rangstæður en þetta er samt ekki rétt í mínum huga.“

„Leikurinn fallegi snýst um mörk og það er ekki rétta að láta millimetra skipta máli. Þetta eru reglurnar sem þarf að skoða, þær eru rangar. Þetta hefur ekkert með VAR að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann