fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Klakarnir sem gerðu Hollendinga brjálaða aftur í eyrum Alberts í gær – „Hættu þessu Henry“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 09:20

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson leikmaður íslenska landsliðsins fékk á baukinn frá Ronald de Boer í hollensku sjónvarpi á dögunum. Ástæðan voru eyrnalokkar sem Albert hafði sett í eyru sinn eftir leik, hann mætti svo með lokkana í viðtal eftir góðan sigur í Meistaradeildinni þar sem Albert var á skotskónum.

De Boer var sérfræðingur í spjallþætti eftir leikinn en þar gagnrýndi hann Albert harðlega eftir að viðtal við landsliðsmanninn var spilað. „Ég veit ekki hvort þú tókst eftir því en hann var búinn að setja eyrnalokka í sig fyrir viðtalið. Þannig að hann fór strax í búningsklefann eftir leikinn, setti eyrnalokkana í sig og það án þess að fara í sturtu,“ sagði de Boer.

Meira:
Knattspyrnugoðsögn hraunar yfir íslenskan landsliðsmann – „Ég veit ekki hvort þú tókst eftir því…“

Albert var svo í byrjunarliði Íslands í gær þegar Belgar heimsóttu Laugardalinn í Þjóðadeildinni. Albert átti góðan leik og fór svo í viðtal á Stöð2 Sport.

Albert var búinn að setja eyrnalokkana í eyrun í viðtalinu á Stöð 2 Sport þar sem Henry Birgir Gunnarsson spurði út í þá. „Þú kemur síðastur í viðtal, varstu svona lengi að setja í þig lokkana?“ sagði Henry léttur.

Albert hafði gaman af þessu og sagði „Ekki vera að þessu Henry,“ sagði Albert, léttur ljúfur og kátur..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina