fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ætla að skella á hann vöðvum líkt og gert var við Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van De Beek var keyptur til Manchester United í sumar frá Ajax og hefur sýnt ágætis takta. Félagið ætlar hins vegar að bæta á hann vöðvum hratt og örugglega.

Van de Beek hefur sýnt ágætis takta þegar hann hefur fengið tækifæri til í upphafi leiktíðar, ensk blöð segja að félagið sé ánægt með innkomu hans.

Samkvæmt blöðunum er hollenski miðjumaðurinn með öfluga „core“ vöðva en félagið vill bæta á hann kílóum. Félagið telur hann þurfa nokkur auka kíló til að slá í gegn í enska boltanum.

Sagt er að Van de Beek verði settur í svipaðar æfingar og Bruno Fernandes fór í þegar hann kom í janúar og sömu æfingar og félagið notaði til að bæta vöðvum á Cristiano Ronaldo þegar hann kom fyrst til féalgsins.

United borgaði 40 milljónir punda fyrir Van De Beek í sumar en hann á enn eftir að byrja sinn fyrsta leik í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins