fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Með létt skot á Haaland: ,,Leiðinlegt að hann sé að hægja á sér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Burki, markvörður Borussia Dortmund, hefur grínast í liðsfélaga sínum Erling Haaland.

Haaland kom til Dortmund í janúar og hefur skorað fimm mörk í tveimur leikjum eftir tvennu gegn Köln í gær.

Norðmaðurinn skoraði þrennu í fyrsta leik og ákvað Burki að nýta tækifærið til að skjóta aðeins á táninginn sem er 19 ára gamall.

,,Það er leiðinlegt að hann sé að hægja á sér! Hann skoraði fyrst þrjú mörk og svo tvö,“ sagði Burki.

,,Ég vona að hann skori ekki bara eitt mark næst. Án gríns þá er hann frábær krakki. Hann er með allt til að ná toppnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta