fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Mourinho fær ekki pláss á lista Lukaku – Kennir stjórninni um

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 14:05

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur nefnt þá stjóra sem hafa náð því besta úr honum á ferlinum.

Lukaku nefnir þrjá stjóra sem hann hefur unnið með hjá Everton, belgíska landsliðinu og nú Inter.

Jose Mourinho fær ekki pláss á lista United og kennir hann stjórn félagsins um það fyrir að styðja hann ekki á markaðnum.

,,Ég myndi segja Roberto Martinez, Ronald Koeman og núna Antonio Conte,“ sagði Lukaku.

,,Jose Mourinho – ef hann hefði verið með leikmennina sem hann vildi þá hefði hann gert betur en við gerðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld