fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna hætt: Einbeitir sér að tónlistarferlinum – Kallar sig ‘Blow’

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quincy Owusu-Abeyie er nafn sem einhverjir kannast við en hann er fyrrum vonarstjarna Arsenal.

Quincy eins og hann er kallaður hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 33 ára gamall.

Vængmaðurinn var mjög efnilegur á sínum tíma og spilaði fimm deildarleiki með Arsenal 2003 til 2006.

Hann var síðar seldur til Spartak Moskvu og lék einnig með liðum eins og Celta Vigo, Birmingham, Malaga og Panathinaikos.

Quincy hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna til þess að einbeita sér að tónlistarferlinum.

Hann er í dag hollenskur rappari og gengur undir nafninu ‘Blow’. Quincy spilaði síðast með NEC í Hollandi 2016-2017 og á að baki 18 landsleiki fyrir Gana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu