fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Steven Gerrard fær Finn Tómas á reynslu frá KR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason, er á leið til Rangers í Skotlandi á reynslu. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Finnur Tómas var besti ungi leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla síðasta sumar.

Finnur Tómas er 18 ára gamall og var frábær í vörn KR þegar liðið vann deildina á síðustu leiktíð.

Rangers er í toppbaráttu í Skotlandi en stjóri liðsins er goðsögnin, Steven Gerrard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514