fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Mourinho: Eriksen getur farið með höfuðið hátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að Christian Eriksen geti yfirgefið félagið með höfuðið hátt.

Eriksen er sterklega orðaður við Inter Milan en hann lék með Tottenham í 2-1 sigri á Middlesbrough í gær.

,,Ef hans ákvörðun er að fara þá getur hann gert það með höfuðið hátt,“ sagði Mourinho.

,,Ef hann gerir allt sem hann gettur, það er það sem hann reynir fyrir liðið. Stuðningsmenn virða það.“

,,Við verðum að sýna virðingu en í dag þá gerði hann allt sem hann gat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima