fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Virtur blaðamaður fullyrðir að Gylfi sé til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Joyce blaðamaður hjá The Times segir að Carlo Ancelotti stjóri Everton sé með ellefu leikmenn til sölu til að minnka hóp sinn.

Everton mun þó ekki selja ellefu leikmenn en einhverjir af þeim fara áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Joyce sem er oft sagður best tengdi blaðamaðurinn í Bítlaborginni segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé einn af þeim sem er til sölu komi tilboð í hann.

Aðrir leikmenn eru Fabian Delph, Theo Walcott, Bernard, Alex Iwobi, Yannick Bolasie, Muhamed Besic og Sandro Ramírez.

Gylfi byrjaði fyrsta deildarleik tímabilsins á bekknum en skoraði og lagði upp í sigri liðsins á Salford í deildarbikarnum í gær. Gylfi er að hefja sitt fjórða tímabil hjá Everton.

Gylfi varð dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en talið er að Everton hafi keypt hann á 45 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Í gær

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Í gær

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot