fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Virtur blaðamaður fullyrðir að Gylfi sé til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Joyce blaðamaður hjá The Times segir að Carlo Ancelotti stjóri Everton sé með ellefu leikmenn til sölu til að minnka hóp sinn.

Everton mun þó ekki selja ellefu leikmenn en einhverjir af þeim fara áður en félagaskiptaglugginn lokar.

Joyce sem er oft sagður best tengdi blaðamaðurinn í Bítlaborginni segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé einn af þeim sem er til sölu komi tilboð í hann.

Aðrir leikmenn eru Fabian Delph, Theo Walcott, Bernard, Alex Iwobi, Yannick Bolasie, Muhamed Besic og Sandro Ramírez.

Gylfi byrjaði fyrsta deildarleik tímabilsins á bekknum en skoraði og lagði upp í sigri liðsins á Salford í deildarbikarnum í gær. Gylfi er að hefja sitt fjórða tímabil hjá Everton.

Gylfi varð dýrasti leikmaður í sögu Everton þegar hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en talið er að Everton hafi keypt hann á 45 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli