fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Grealish fer ekki fet – Skrifaði undir nýjan og betri samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish miðjumaður Aston Villa hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Aston Villa. Hann er því ekki á förum eins og búist var við.

Grealish er fyrirliði Aston Villa en hann var orðaður við Manchester United og Tottenham.

Miðjumaðurinn er 25 ára gamall en hann lék sinn fyrsta A-landsleik með Englandi á dögunum. Hann ætlar að taka slaginn með uppeldisfélagi sínu.

Grealish gerir fimm ára samning við Villa og fær væna launahækkun, ensk blöð telja að Grealish fari vel yfir 100 þúsund pund á viku.

Grealish komst í fréttirnar í vor þegar hann braut reglur um samkomubann og keyrði ölvaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld