fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Spænskir miðlar traðka á Barcelona eftir niðurlæginguna í gær – Messi gæti farið

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Söguleg niðurlæging,“ stóð í stórum stöfum á forsíðum íþróttatímarita á Spáni í dag. Barcelona tapaði 2-8 gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

The Sun birtir í dag myndir af forsíðum blaðanna á Spáni en þar segir meðal annars að um sé að ræða endalok gullaldar Barcelona-liðsins. Orð eins og niðurlæging og vandræðalegt eru í stórum stöfum á forsíðunum en Barcelona hafði ekki tapað með 6 marka mun síðan árið 1951.

Eitt tímaritið gaf 9 leikmönnum Barcelona 0 í einkunn. Lionel Messi, sem hefur verið kjörinn besti leikmaður heims sex sinnum, var einn af þeim sem fékk þessa einkunn. Þá eru stuðningsmenn Barcelona handvissir um að Messi muni biðja um að fá að fara frá liðinu eftir leikinn í gær.

Messi er samningsbundinn félaginu fram á næsta ár en undanfarið hafa orðrómar sprottið upp um að hann vilji fara frá félaginu. Sagt hefur verið að hann sé ekki sáttur með stjórn félagsins og ljóst er að ef það verða ekki stefnubreytingar þá gæti hann farið frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“