fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arno Rossini, landsliðsþjálfari Sviss, hefur óvænt skotið föstum skotum á Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Sviss.

Shaqiri er hluti af liði Liverpool sem vann deildina á tímabilinu en hefur aðeins spilað 10 leiki í öllum keppnum.

,,Xherdan er enginn sigurvegari. Við getum ekki sagt að hann hafi skipt máli í liðinu sem vann,“ sagði Rossini við fjölmiðla í Sviss.

,,Hann var söguhetjan hjá Basel en svo sannarlega ekki hjá Bayern Munchen eða Liverpool.“

,,Við getum sagt að undanfarin ár þá hefur hann elt liðin og verið áhorfandi, sitjandi á þægilegustu stöðunum. Það er borgað milljónir fyrir hann.“

,,Auðvitað er bankabókin hans að verða mun þykkri. Ég veit ekki hversu margir munu munaa eftir honum eftir tíu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá