fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arno Rossini, landsliðsþjálfari Sviss, hefur óvænt skotið föstum skotum á Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Sviss.

Shaqiri er hluti af liði Liverpool sem vann deildina á tímabilinu en hefur aðeins spilað 10 leiki í öllum keppnum.

,,Xherdan er enginn sigurvegari. Við getum ekki sagt að hann hafi skipt máli í liðinu sem vann,“ sagði Rossini við fjölmiðla í Sviss.

,,Hann var söguhetjan hjá Basel en svo sannarlega ekki hjá Bayern Munchen eða Liverpool.“

,,Við getum sagt að undanfarin ár þá hefur hann elt liðin og verið áhorfandi, sitjandi á þægilegustu stöðunum. Það er borgað milljónir fyrir hann.“

,,Auðvitað er bankabókin hans að verða mun þykkri. Ég veit ekki hversu margir munu munaa eftir honum eftir tíu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar