fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Leroy Sane til Bayern Munchen

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest komu vængmannsins Leroy Sane frá Manchester City.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Sane væri á leið til Bayern en hann vildi komast burt frá Englandi.

Sane hefur undanfarin fjögur ár leikið með City en spilaði lítið á þessu tímabili vegna meiðsla.

Bayern borgar 54 milljónir punda fyrir leikmanninn sem skrifaru undir fimm ára samning.

Sane fær einnig 385 þúsund pund á viku sem er hærra en hann fékk á Etihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Í gær

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn