fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Klopp fær borgað fyrir að keyra ekki á dýrustu bílunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 09:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð vekja athygli á því i morgun að Jurgen Klopp stjóri Liverpool keyrir um á ódýrum Opel á meðan leikmenn hans velja dýrustu bílana.

Á æfingu í gær mætti Klopp á Opel á meðan leikmenn hans velja Bentley, Lamborghini og aðra lúxus bíla.

Ástæða þess að Klopp keyrir ekki um á dýrustu bílunum er sú staðreynd að hann fær borgað fyrir að aka um á Opel.

Klopp er vinsælt andlit í auglýsingum í Þýskalandi og hefur lengi verið andlit Opel þar í landi.

Klopp fær vel borgað fyrir að aka um á Opel og getur því ekki valið að keyra um á flottustu bílunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu