fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Eru þessar fimm stjörnur til sölu hjá United í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United ætlar að versla í sumar er viðbúið að hann þurfi að selja einhverja leikmenn.

Skuldastaða United hefur aukist mikið vegna kórónuveirunnar, tekjurnar hafa minnkað og skuldir hækkað hratt.

United er sagt vilja fá Jadon Sancho og Jack Grealish í sumar en til þess að það gangi upp telja ensk blöð að stór nöfn þurfi að fara. Mest er rætt um Paul Pogba miðjumann félagsins sem er sagður daðra við endurkomu til Juventus.

David De Gea gæti mögulega verið til sölu ef marka má ensk blöð en Dean Henderson sem er í láni hjá Sheffield gæti snúið aftur til félagsins.

Verða þessir fimm til sölu í sumar?


PAUL POGBA

JESSE LINGARD

DAVID DE GEA

ANTHONY MARTIAL

ERIC BAILLY

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari