fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ólafur slasaður eftir að hafa reynt að grípa húfuna sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 11:43

Ólafur fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari gengur um með hækjur þessa dagana eftir að hafa slasast á mjöðm.

Stjarnan birtir mynd af Ólafi með hækjurnar en hann gerðist þjálfari meistaraflokks karla síðasta haust ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals ræddi málið við Fótbolta.net um helgina. „Ég kíkti í kaffi til Óla Jó í vikunni og við spjölluðum í næstum tvo tíma. Svo þegar leikirnir koma þá er vinskapurinn lagður til hliðar,“ sagði Heimir í þættinum á X977.

Óhætt er að segja að Ólafur hafi verið ansi óheppinn þegar hann datt á mjöðmina.

„Eina sem ég veit um Óla er að hann var að hoppa yfir skilti, missti húfuna og ætlaði að grípa hana en datt illa og slasaðist á mjöðm. Þess vegna fór ég heim til hans í kaffi,“ sagði Heimir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður