fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

300 milljónir til íþróttafélaga – Sjáðu hvaða félög fá mest

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef ÍSÍ er greint frá því að greiddar hafi verið tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa Covid-19. Alls hlutu 214 íþrótta- og ungmennafélög innan ÍSÍ greiðslu með almennu aðgerðinni og er það í höndum aðalstjórna íþróttafélaga að ráðstafa framlaginu innan síns félags til þeirra deilda/verkefna sem hafa orðið fyrir tjóni vegna Covid-19.

Fjölnir er það íþróttafélag sem fær mest eða rúmar 18 milljónir og Breiðablik fær rúmar 16 milljónir.

Stjarnan fær ögn minna og HK fær rúmar 13 milljónir. KR situr í tíunda sæti á listanum og fær rúmar 8 milljónir.

Hér má sjá hvað öll íþróttafélög fá

Tíu sem fá mest:
1. Fjölnir 18.542.804
2. Breiðablik 16.138.998
3. Stjarnan 15.568.902
4. HK 13.464.838
5. Fylkir 10.737.782
6. KR 10.508.568
7. Selfoss 10.502.691
8. FH 10.497.325
9. Afturelding 8.986.354
10. Fram 8.792.404

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?