fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Samþykkt á fundi að ensk félög byrji að æfa á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni munu hefja æfingar á morgun í litlum hópum. Þetta var samþykkt á fundi deildarinnar.

Um helgina voru leikmenn deildarinnar prófaðir fyrir veirunni en líklega verður æft í fimm manna hópum til að byrja með.

Stefnt er að því að deildin fari af stað 12 eða 19 júní en verið er að teikna upp plönin.

Enska deildin fór í pásu snemma í mars vegna kórónuveirunnar en þýska deildin fór af stað um helgina. Englendingar vilja koma sér af stað sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ