fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu íbúðina sem hann keypti á 364 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ALexis Sanchez, framherji Manchester United hefur keypt sér íbúið nálægt Miami. Fyrir hana greiðir hann 365 milljónir íslenskra króna.

Íbúðin er á Sunny Isles Beach sem er í 30 mínútna akstri frá Miami. Sanchez er sagður hafa áhuga á því að spila fyrir Inter Miami.

Inter Miami er nýtt lið í MLS deildinni en David Beckham er eigandi félagsins, hann vill fá stjörnu til félagsins og Sanchez gæti verið sá maður.

Íbúðin sem Sanchez verslaði er af flottustu gerð, hún er staðsett í fjölbýlishúsi sem var verið að byggja. Íbúðin er staðsett við sjó og í húsinu er allur þá lúxus sem fólk vill hafa.

Sanchez er í rúman mánuð að vinna fyrir þessari íbúð en hann er á láni hjá Inter Milan í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi