fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gæti United stillt upp þessu byrjunarliði á næstu leiktíð?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt skoða það að selja Paul Pogba í sumar og mögulega að skipta á honum og fá inn annan miðjumann. Juventus er sagt skoða það að nota Aaron Ramsey til að fá Pogba.

United vonast til þess að selja Pogba og Jesse Lingard í sumar ef marka má fréttir dagsins. Það verður gert til að fjármagna kaup.

United hefur mikinn áhuga á Jadon Sancho, kantmanni Dortmund en kórónuveiran hefur haft áhrif á fjárhag félaganna.

Jack Grealish er sagður ofarlega á lista United en miðjumaðurinn hefur gert vel með Aston Villa í vetur.

Ensk blöð velta því fyrir sér hvort þetta verði byrjunarlið United á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi