fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham eru ekki sáttir með Jose Mourinho, eftir að hann sást með leikmönnum félagsins á æfingu í gær. Mourinho hitti nokkra leikmenn félagsins í almenningsgarði og er það bannað, útgöngubann er á Englandi.

Mourinho hitti Davinson Sanchez, Ryan Sessegnon, Tanguy Ndombele í garðinum og lét þá æfa. Möguleiki er á því að Mourinho fái sekt fyrir þessa hegðun sína

,,Við höfum fundið fleiri fávita,“ sagði Piers Morgan, einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands á ITV í morgun. Honum er ekki skemmt.

Mourinho viðurkennir mistök sín en sér þó ekki ástæðu til að biðjast afsökunar. ,,Ég tek því að vinnubrögð mín voru ekki samræmi við reglur stjórnvalda, við eigum bara að vera með fólki sem við búum með,“ sagði Mourinho.

,,Það er mikilvægt að við fylgjum eim reglum til að styðja við hetjurnar í heilbrigðiskerfinu og björgum mannslífum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik