fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham eru ekki sáttir með Jose Mourinho, eftir að hann sást með leikmönnum félagsins á æfingu í gær. Mourinho hitti nokkra leikmenn félagsins í almenningsgarði og er það bannað, útgöngubann er á Englandi.

Mourinho hitti Davinson Sanchez, Ryan Sessegnon, Tanguy Ndombele í garðinum og lét þá æfa. Möguleiki er á því að Mourinho fái sekt fyrir þessa hegðun sína

,,Við höfum fundið fleiri fávita,“ sagði Piers Morgan, einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands á ITV í morgun. Honum er ekki skemmt.

Mourinho viðurkennir mistök sín en sér þó ekki ástæðu til að biðjast afsökunar. ,,Ég tek því að vinnubrögð mín voru ekki samræmi við reglur stjórnvalda, við eigum bara að vera með fólki sem við búum með,“ sagði Mourinho.

,,Það er mikilvægt að við fylgjum eim reglum til að styðja við hetjurnar í heilbrigðiskerfinu og björgum mannslífum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“