fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Víðir viðurkennir mistök sín í gær: „Það var rangt og ég biðst afsökunar á því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 08:20

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hefur beðist afsökunar á því að hafa sakað íþróttafélög um að halda úti æfingum á meðan samkomubann er í gangi. Svo virðist sem Víðir hafi farið með rangt mál.

Víðir gekk nokkuð hart fram á fréttamannafundi sínum í gær og sagði félög vera áfram með æfingar, hann hefur nú dregið í land.

Fjöldi félaga hefur hafnað því að halda úti æfingum og svo virðist sem félögin fari eftir settum reglum.

„Ég sagði strax í upphafi á þess Covid-19 verkefni að ég myndi gera mistök. Í dag gerði ég mistök. Ég hélt því fram að 4 íþróttafélög hefðu verið með æfingar. Það var rangt og ég biðst afsökunar á því. Fullt af góðu fólki sem fékk að heyra það í dag að óþörfu,“ skrifaði Víðir á Twitter í gær.

ÍSÍ hefur bannað allar íþróttaæfingar þangað til annað kemur í ljós en samkomubannið gildir fram í miðjan apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Í gær

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Í gær

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“