fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er orðinn þreyttur á að fá endalaust skítkast frá stuðningsmönnum í hverri viku.

Zaha fær oft að heyra það frá stuðningsmönnum annarra liða en hann er besti leikmaður Palace.

Hann fær einnig ljót skilaboð utan vallar og á samskiptamiðlum sem er auðvitað óásættanlegt.

,,Ég hef fengið svo mörg skilaboð þar sem fólk er að óska þess að ég muni deyja,“ sagði Zaha.

,,Það hefur gert mig þunglyndan en þú verður að vera andlega sterkur. Ég fæ mörghundruð ljót skilaboð í hverri viku.“

,,Af einhverjum ástæðum er ég vondi kallinn sem öll félög hata. Við mættum Colchester og þar var baulað á mig. Ég hafði aldrei spilað gegn þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl