fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er orðinn þreyttur á að fá endalaust skítkast frá stuðningsmönnum í hverri viku.

Zaha fær oft að heyra það frá stuðningsmönnum annarra liða en hann er besti leikmaður Palace.

Hann fær einnig ljót skilaboð utan vallar og á samskiptamiðlum sem er auðvitað óásættanlegt.

,,Ég hef fengið svo mörg skilaboð þar sem fólk er að óska þess að ég muni deyja,“ sagði Zaha.

,,Það hefur gert mig þunglyndan en þú verður að vera andlega sterkur. Ég fæ mörghundruð ljót skilaboð í hverri viku.“

,,Af einhverjum ástæðum er ég vondi kallinn sem öll félög hata. Við mættum Colchester og þar var baulað á mig. Ég hafði aldrei spilað gegn þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“