fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Frey langaði að slíta hausinn af Hallberu eftir þetta – ,,Allt annað en sáttur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 08:39

Hallbera Guðný.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallbera Gísladóttir, landsliðskona, birti ansi skemmtilega færslu á Twitter í gær en þar bendir hún á landsliðsmynd.

Hallbera talar um ‘óþægilegustu liðsmynd sem hefur verið tekin’ en hún er þar ásamt liðsfélögum sínum í landsliðinu.

Á myndinni eru allar stelpurnar í landsliðstreyjunni fyrir utan Hallberu sem er enn í æfingagallanum.

Anna Björk Kristjánsdóttir greindi fyrst frá þessu í viðtali við Fótbolta.net þar sem hún tjáði sig um atvikið.

Hallbera birti síðar færslu um atvikið á Twitter áður en Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, svaraði.

,,Já þarna langaði mig að slíta af þér hausinn. Þú vissir það sennilega og lagðir upp nokkur í staðin. Þú veist best hvað þarf til að ná upp góðum focus,“ skrifaði Freyr í góðu gríni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land