fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru fjögur ár síðan að Abel Dhaira, markvörður ÍBV féll frá eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 28 ára þegar hann féll frá.

Abel, sem var frá Úganda, greindist með krabbamein undir lok árs 2015. Abel lék 72 leiki með ÍBV í deild og bikar á árunum 2011 til 2015 en hann lék einnig 11 A-landsleiki fyrir Úganda.

Markvörðurinn knái var elskaður í Vestmannaeyjum en hann var hvers manns hugljúfi.

Af Facebook síðu ÍBV:
Í dag eru 4 ár frá því að Abel Dhaira markmaður mfl. karla í knattspyrnu féll frá. Hans er minnst á úgönsku sportsíðunni Swift Sports í dag.

Abel var hvers manns hugljúfi og var í miklu uppáhaldi hjá yngri iðkendum félagsins, hann setti skemmtilegan svip á efstu deildina með samba-töktunum sínum og náði vel til stuðningsmanna félagsins.

Heimir Hallgrímsson lýsti Abel svona í viðtali við mbl.is eftir fráfall hans: „Abel er besti afr­íski leikmaður­inn sem ég hef unnið með: greind hans, vinnu­semi, agi og um fram allt trú hans hjálpaði hon­um að aðlag­ast fjar­læg­um aðstæðum og stofna til fjöl­skyldu­banda við alla,”

Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag