fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru fjögur ár síðan að Abel Dhaira, markvörður ÍBV féll frá eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 28 ára þegar hann féll frá.

Abel, sem var frá Úganda, greindist með krabbamein undir lok árs 2015. Abel lék 72 leiki með ÍBV í deild og bikar á árunum 2011 til 2015 en hann lék einnig 11 A-landsleiki fyrir Úganda.

Markvörðurinn knái var elskaður í Vestmannaeyjum en hann var hvers manns hugljúfi.

Af Facebook síðu ÍBV:
Í dag eru 4 ár frá því að Abel Dhaira markmaður mfl. karla í knattspyrnu féll frá. Hans er minnst á úgönsku sportsíðunni Swift Sports í dag.

Abel var hvers manns hugljúfi og var í miklu uppáhaldi hjá yngri iðkendum félagsins, hann setti skemmtilegan svip á efstu deildina með samba-töktunum sínum og náði vel til stuðningsmanna félagsins.

Heimir Hallgrímsson lýsti Abel svona í viðtali við mbl.is eftir fráfall hans: „Abel er besti afr­íski leikmaður­inn sem ég hef unnið með: greind hans, vinnu­semi, agi og um fram allt trú hans hjálpaði hon­um að aðlag­ast fjar­læg­um aðstæðum og stofna til fjöl­skyldu­banda við alla,”

Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð