fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Lindelof grínast með að vera enn reiður út í Maguire

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur grínast með að hann sé enn reiður út í samherja sinn Harry Maguire.

Lindelof kom til United fyrir þremur árum síðan en Maguire kom frá Leicester City síðasta sumar.

Þessir tveir leikmenn mættust á HM í Rússlandi árið 2018 er England sló Svíþjóð úr leik með mörkum frá Maguire og Dele Alli.

Lindelof er ekki búinn að gleyma því sem gerðist en hefur nú væntanlega fyrirgefið samherja sínum.

,,Ég er ennþá svolítið reiður út í hann eftir það! Hann var frábær leikmaður þá og það er frábært að vera samherji hans í dag,“ sagði Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri