fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

FH staðfestir komur Daníels frá Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson hefur skrifað undir hjá FH og mun leika með liðinu í ár, hann kemur á láni frá Helsingborg.

Sænska félagið keypti þennan öfluga miðjumann síðasta sumar frá KA, hann hefur hins vegar ekki náð að festa sig í sessi.

Valur sem vildi fá Daníel síðasta sumar vildi ekki fá Daníel í sínar raðir núna, samkvæmt heimildum 433.is. Þá ku Stjarnan hafa reynt að fá Daníel að láni en hann kaus að fara í FH.

Daníel er fæddur árið 1999 og fagnar 21 árs afmæli sínu í lok þessa árs, hann hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og ætti að styrkja FH töluvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?