fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United skoðar það að selja De Gea til að fjármagna önnur kaup

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 12:00

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar það að selja David De Gea í sumar til að fjármagna önnur kaup. Þetta segir Goal en félagið þarf að selja í sumar til að geta eytt þeim upphæðum sem Ole Gunnar Solskjær vill nota.

Búist er við að Paul Pogba fari og þá gæti De Gea farið sömu leið, markvörðurinn er með samning til 2023.

De Gea hefði áhuga á því að fara heim til Spánar en talið er líklegra að Juventus eða PSG rífi upp veskið til að fá hann.

United hefur tapað á því að vera ekki í Meistaradeildinni og því hefur eyðslan undanfarið ár tekið vel í budduna. Pogba, De Gea, Jesse Lingard, Andreas Pereira, Marcos Rojo og Alexis Sanchez gætu allir farið í sumar.

United er sagt skoða það hvort Dean Henderson sem er í láni hjá Sheffield United sé klár í slaginn og þá er félagið með Sergio Romero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn