fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports vonar að Liverpool verði enskur meistari 14 mars eða 4 apríl. Ástæðan er að hann er ekki í vinnu þessa daga.

Neville er fyrrum fyrirliði Manchester United og er ekkert sérstaklega vel við að sjá Liverpool ná árangri. Lærisveinar Jurgen Klopp vinna deildina á næstu vikum.

,,Ég fékk planið mitt fyrir mars og apríl í morgun, ég óska þess að Manchester City tapi stigum gegn Burnley eða Southampton og rétti þar með Liverpool dolluna. Þá verða engar myndavélar nálægt mér,“ sagði Neville.

,,Báðir leikir eru á laugardegi klukkan 15:00 og ég get verið heima og slakað á, ég vil alls ekki vera á vellinum þegar Liverpool vinnur deildina.“

,,Ég veit að það hentar ekki Sky, ef City tapar stigum gegn Burnley eða Southampton þá væri það frábært.“

Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar 36 stig eru eftir í pottinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“