fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Mustafi segist ekki vera að fara – ,,Af hverju ekki að vera hér áfram?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, er óvænt tilbúinn að leika áfram með liðinu næstu árin.

Mustafi er reglulega gagnrýndur af stuðningsmönnum Arsenal og er ekki vinsæll á Emirates.

Eftir komu Mikel Arteta þá er Mustafi hins vegar bjartsýnn og hefur áhuga á að spila áfram í London.

,,Af hverju ekki að vera hérna áfram? Ég hef alltaf tekið einn dag fyrir í einu. Við áttum leik á fimmtudaginn og næsti mikilvægi leikur er um helgina,“ sagði Mustafi.

,,Þegar ég tek ákvörðun eða hvenær ég og félagið tökum ákvörðun um að halda áfram að vinna saman þá verð ég ánægður, ef ekki þá horfum við fram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“