fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Lampard alls ekki sammála Solskjær: Mark og rautt spjald

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:31

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er alls ekki sammála kollega sínum Ole Gunnar Solskjær eftir leik við Manchester United í kvöld.

Solskjær tjáði sig um tvö atvik eftir leik – mögulegt rautt spjald á Harry Maguire og mark sem var dæmt af Chelsea vegna brots.

Solskjær hrósaði VAR eftir viðureignina sem United vann 2-0 en Lampard var langt frá því að vera á sama máli.

,,Ég hef séð þetta aftur og já þetta er rautt spjald. VAR er þarna til þess að dæma og dæmdu þetta vitlaust,“ sagði Lampard.

,,Markið sem við skoruðum, það er hrint í Azpilicueta og hann ýtir í annan leikmann. Honum var hrint og þetta voru ekki augljós mistök hjá dómaranum. Markið átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool