fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Elfar Árni líklega ekki með KA í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður KA, gæti misst af öllu sumrinu í Pepsi Max-deild karla.

Fótbolti.net greinir frá því í kvöld að Elfar sé líklega með slitið krossband og verður því lengi frá.

Elfar lék með KA gegn Þór í Kjarnafæðismótinu fyrr í mánuðinum og fór þar meiddur af vell.

Krossbandaslit eru mjög alvarleg meiðsli og yrði KA þá án Elfars sem er gríðarlega mikilvægur liðinu.

Það má búast við að KA styrki sig á komandi mánuðum eftir þessi meiðsli Elfars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Í gær

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag