fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atriði Alberts: Allir ljónharðir í landsliðinu fyrir utan einn – Líkir frænda sínum við Miley Cyrus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 20:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason birti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í kvöld þar sem hann er mjög virkur.

Albert er leikmaður Fjölnis í Inkasso-deild karla og er eins og aðrir Íslendingar spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni.

Íslenska landsliðið spilar gegn Moldavíu á laugardaginn og ákvað Albert að bjóða upp á smá leikmannakynningu.

Albert fer yfir nokkra leikmenn íslenska liðsins og segir þá flesta vera ljónharða… Fyrir utan einn.

Albert elskar fátt meira en að grínast í frænda sínum Alberti Guðmundssyni sem er í hópnum.

,,Já, frænda minn. Albert Guðmunds. Hann var í klippingu,“ sagði Albert um nafna sinn er komið var að honum.

Albert er búinn að aflita hárið og ákvað frændi hans að líkja honum við söngkonuna Miley Cyrus og byrjaði að spila lagið „Wrecking Ball.“

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær