fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu atriði Alberts: Allir ljónharðir í landsliðinu fyrir utan einn – Líkir frænda sínum við Miley Cyrus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 20:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason birti stórkostlegt myndband á Twitter-síðu sína í kvöld þar sem hann er mjög virkur.

Albert er leikmaður Fjölnis í Inkasso-deild karla og er eins og aðrir Íslendingar spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni.

Íslenska landsliðið spilar gegn Moldavíu á laugardaginn og ákvað Albert að bjóða upp á smá leikmannakynningu.

Albert fer yfir nokkra leikmenn íslenska liðsins og segir þá flesta vera ljónharða… Fyrir utan einn.

Albert elskar fátt meira en að grínast í frænda sínum Alberti Guðmundssyni sem er í hópnum.

,,Já, frænda minn. Albert Guðmunds. Hann var í klippingu,“ sagði Albert um nafna sinn er komið var að honum.

Albert er búinn að aflita hárið og ákvað frændi hans að líkja honum við söngkonuna Miley Cyrus og byrjaði að spila lagið „Wrecking Ball.“

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir