fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Getur gert Eið Smára bilaðan að horfa á hann: „Þetta ger­ir mig pirraðan“

433
Þriðjudaginn 3. september 2019 09:47

Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslands er helsti sérfræðingur Símanns þegar kemur að enska boltanum.

Eiður Smári var sérfræðingur á Vellinum, sem er uppgjörsþáttur Símans um ensku úrvalsdeildina.

Þar ræddi hann um Paul Pogba, leikmann Manchester United. Sá átti slakan leik í jafntefli gegn Southampton um helgina.

„Paul Pogba minnti mig á leik­mann sem var sett­ur í varaliðið til að kom­ast í leik­form. Hann get­ur gert mann bilaðan. Hann er stór og sterk­ur en hann missti bolt­ann trekk í trekk. Þetta er heims­meist­ari í fót­bolta og þetta ger­ir mig pirraðan og ég er ekki United-maður,“ sagði Eiður á Vellinum.

„Hann á að vera leiðtogi í þessu liði. Ég get ímyndað mér að það að vera þjálf­ar­inn hans sé ekki bara erfitt held­ur skraut­legt. Þegar hann hef­ur áhuga og ger­ir hlut­ina eins og hann kann að gera þá er þetta sá leikmaður sem á að geta rifið Manchester United upp,“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri

Lengjudeildin: ÍR byrjar á sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford