fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Pogba borgar rúmar 2 milljónir fyrir hund: Á að verja heimilið og fjölskylduna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur keypt sér hund á 15 þúsund pund til að verja sig, fjölskyldu sína og heimili.

Knattspyrnumenn á Englandi og heimili þeirra eru oftar en ekki vinsælir staðir fyrir ógæfumenn, að láta til skara skríða.

Oft er brotist inn hjá þeim og á dögunum var ráðist á Mesut Özil og samherja hans í Arsenal með hníf.

Pogba ákvað því að eyða 2,3 milljónum íslenskra króna í hund sem Chaperone K9, fyrirtækið hefur þjálfað.

Fyrirtækið þjálfara hundana upp en margir knattspyrnumenn hafa verslað við fyrirtækið. Samherjar Pogba, þeir Marcus Rashford og Phil Jones eiga hund frá Chaperone K9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“