fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn sem hjólaði í Liverpool fær ekki krónu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samþykkt 2 milljóna punda tilboð frá Fiorentina í framherjann, Bobby Duncan.

Allt fór í háaloft í síðustu viku þegar umboðsmaður Duncan var með læti, hann sakaði Liverpool um óheiðarleg vinnubrögð.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan var ósáttur en skjólstæðingur hans er að glíma við kvíða og þunglyndi. Vegna meðferðar Liverpool. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð, þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá felaginu,“ sagði Rubie í síðustu viku.

Nú greina ensk blöð frá því að Liverpool hafi neitað að kvitta upp á söluna, nema að Rubie færi af öllum pappírum. Þannig kemur félagið í veg fyrir að umboðsmaðurinn fái peninga fyrir skiptin.

Duncan er 18 ára gamall en framherjinn er frændi Steven Gerrard. Liverpool fær 20 prósent af næstu sölu á Duncan.

,,Bobby missti af leik með varaliðinu í síðustu viku, því hann glímir við andleg vandamál sem félagið hefur sett hann undir. Stress, vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en banna það núna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl