fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Barkley tjáir sig um spyrnuna: Á að taka allar vítaspyrnur Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley er langt frá því að vera vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea þessa stundina. Chelsea fékk vítaspyrnu undir lok leiksins gegn Valencia en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær.

Valencia komst í 1-0 með marki frá Rodrigo og ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnu. Flestir bjuggust við að Jorginho myndi taka vítið enda er hann gríðarlega öruggur á punktinum.

Willian var á sama máli og Barkley og ætlaði einnig að taka spyrnuna. Barkley sagði þó nei og ákvað að taka spyrnuna. Barkley heimtaði hins vegar að fá að taka spyrnuna þrátt fyrir að hafa ekki skorað í 17 leikjum.

Barkley steig á punktinn og skaut í slá. ,,Þegar ég er á vellinum, þá tek ég vítaspyrnurnar,“ sagði Barkley og hefur þar með tekið allan vafa af.

,,Ég tók spyrnuna ekki vel, ég skoraði ekki en mér leið vel. Ég væri klár í að taka næstu spyrnu.“

,,Þú getur klikkað á vítaspyrnu, það er ekki heimsendir. Við eigum fimm leiki eftir í riðlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi