fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Neville vill að United hætti að eiga viðskipti við umboðsmann Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United vill að félagið hætti að eiga viðskipti við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba.

Pogba vill fara frá United en leikmenn Raiola vilja oftar en ekki stoppa stutt við hjá félögum.

,,Pogba vill fara, hann hefur látið vita af því,“ sagði Neville.

,,Umboðsmaður hans er til skammar, hann hefur verið sér til skammar um alla Evrópu. Ekki bara hjá Manchester United, félagið þarf að hætta að vinna með honum.. Þeir verða að hætta því, hann hefur ekki þau gildi sem þú villt í félagið.“

,,Manchester United á að hætta að eiga við hann, hann reynir alltaf að fá sinn skerf af kökunni. Þannig vinnur hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni