fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ráðleggur ungu fólki: Keypti sér þrjá dýra bíla á einum degi – Ekki áskrift að hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin-Prince Boateng hefur átt farsælan feril, sem ungur drengur var hann hins vegar ekki að átta sig á forréttindum sínum.

Frá 2007 til 2009 var hann í herbúðum Tottenham en spilaði lítið, hann lagði líka lítið á sig.

,,Ég kom ekki fram við fótboltann eins og starf,“ sagði Boateng sem lifði skrautlegu lífi.

,,Ég var heimskur, ég hafði hæfileika en lagði lítið á mig. Ég var síðastur á æfingu og fyrstur heim. Ég var úti með vinum, ég átti peninga og lifði eins og kóngur.“

Boateng segir svo frá einum degi í lífi sínu. ,,Ég keypti þrjá bíla einn daginn, Lamborghini, Hummer og Cadillas. Ég segi við ungt fólk, þú kaupir ekki hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“