fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Vonar að Coutinho skemmti sér – Var ekki alltaf auðvelt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Andre Ter Stegen, markvörður Barcelona, vonar að Philippe Coutinho skemmti sér í Þýskalandi.

Coutinho var lánaður til Bayern í sumar en félagið getur svo keypt hann á 120 milljónir evra á næsta ári.

Það gekk erfiðlega hjá Coutinho á Nou Camp eftir að hafa komið frá Liverpool í fyrra.

,,Ég vona bara að hann skemmti sér. Hann er ekki bara frábær fótboltamaður heldur betri manneskja,“ sagði Ter Stegen.

,,Það var ekki alltaf auðvelt fyrir hann hjá Barcelona og ég vona að hann geti notið fótboltans á ný og að honum líði þægilega hjá Bayern.“

,,Það þarf ekki að segja mikið um hans gæði því hann er frábær fengur fyrir Bundesliguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði