fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Köld kveðja beið Pogba þegar hann mætti til vinnu í morgun: Drullaðu þér burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur ekki gefist upp á því að fá Paul Pogba frá Manchester United á næstu dögum. Marca segir frá.

Zidane hefur reynt að fá Real Madrid til að kaupa franska miðjumanninn í allt sumar.

Pogba vill fara frá Manchester United en ekkert tilboð hefur borist í hann.

Stuðningsmenn United hafa margir fengið nóg af Pogba og einn af þeim lét til skara skríða á æfingasvæði félagsins í morgun.

Hann skrifaði á skilti þar sem leikmenn keyra inn. ,,Pogba burt,“ stendur nú á skiltinu en miðjumaðurinn er meira en til í að fara.

Skiltið á sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur