fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Köld kveðja beið Pogba þegar hann mætti til vinnu í morgun: Drullaðu þér burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid hefur ekki gefist upp á því að fá Paul Pogba frá Manchester United á næstu dögum. Marca segir frá.

Zidane hefur reynt að fá Real Madrid til að kaupa franska miðjumanninn í allt sumar.

Pogba vill fara frá Manchester United en ekkert tilboð hefur borist í hann.

Stuðningsmenn United hafa margir fengið nóg af Pogba og einn af þeim lét til skara skríða á æfingasvæði félagsins í morgun.

Hann skrifaði á skilti þar sem leikmenn keyra inn. ,,Pogba burt,“ stendur nú á skiltinu en miðjumaðurinn er meira en til í að fara.

Skiltið á sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“