fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lukaku mætti fjórum kílóum of þungur til æfinga í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Romelu Lukaku framherji Inter birtist í viðtali að gagnrýna Manchester United og hvernig félagið kom fram við sig.

Það sem vekur mesta athygli er að viðtalið var tekið í sumar þegar Lukaku var leikmaður Manchester United. ,,Það voru endalaust af sögum, að ég væri að fara og að félagið vildi ekki hafa mig. Það kom ekki neinn út og drap þessar sögur. Þetta voru þrjár eða fjórar vikur, ég beið eftir því að einhver myndi svara. Það gerðist ekki.“

Lukaku fékk nóg af sögum um sjálfan sig og bað um að fara. ,,Ég ræddi við félagið, sagði þeim að það væri betra að ég færi annað. EF félagið vill ekki verja leikmann eftir allar þessar sögusagnir, ég vildi bara heyra að Rom ætti að berjast fyrir sínu sæti.“

Nú hafa ensk blöð greint frá því að Lukaku hafi mætt fjórum kílóum of þungur til æfinga í sumar, Lukaku var sagður of feitur en er ósáttur við það umtal. Hann gat hins vegar ekki mætt í formi til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann