fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Lukaku mætti fjórum kílóum of þungur til æfinga í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær þegar Romelu Lukaku framherji Inter birtist í viðtali að gagnrýna Manchester United og hvernig félagið kom fram við sig.

Það sem vekur mesta athygli er að viðtalið var tekið í sumar þegar Lukaku var leikmaður Manchester United. ,,Það voru endalaust af sögum, að ég væri að fara og að félagið vildi ekki hafa mig. Það kom ekki neinn út og drap þessar sögur. Þetta voru þrjár eða fjórar vikur, ég beið eftir því að einhver myndi svara. Það gerðist ekki.“

Lukaku fékk nóg af sögum um sjálfan sig og bað um að fara. ,,Ég ræddi við félagið, sagði þeim að það væri betra að ég færi annað. EF félagið vill ekki verja leikmann eftir allar þessar sögusagnir, ég vildi bara heyra að Rom ætti að berjast fyrir sínu sæti.“

Nú hafa ensk blöð greint frá því að Lukaku hafi mætt fjórum kílóum of þungur til æfinga í sumar, Lukaku var sagður of feitur en er ósáttur við það umtal. Hann gat hins vegar ekki mætt í formi til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt