fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hörmungar tölfræði Sanchez hjá United: Er Solskjær að hóta honum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Alexis Sanchez gekk í raðir Manchester United í janúar árið 2018, hefur hann lítið gert.

Sanchez kom inn sem einn besti leikmaður deildarinnar, hann var líka gerður að launahæsta leikmanni deildarinnar.

Sanchez hefur ekki fundið taktinn hjá United, sjálfstraust hans er í molum og hann virðist ekki ná sér aftur upp.

Tölfræði hans hjá United er líka afar slök miðað við það sem hann gerði hjá Arsenal.

Nú segja ensk götublöð að Ole Gunnar Solskjær reyni að losna við hann, þannig segir The Sun að Sanchez verði settur í varaliðið, komi hann sé ekki annað. Þetta á Solskjær að hafa tjáð honum.

Roma á Ítalíu hefur áhuga á að fá Sanchez að láni en United myndi þá borga talsverðan hluta launa hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar