fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Leikkona fær endalaust af skilaboðum frá stuðningsmönnum Liverpool – Sjáðu hvernig hún svaraði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er markvörðurinn Alisson Becker meiddur og verður frá keppni næstu vikurnar.

Alisson meiddist í leik Liverpool og Norwich á föstudag en það var fyrsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni.

Það er ljóst að Brassinn mun missa af næstu leikjum og mun Adrian verja mark Evrópumeistarana.

Stuðningsmenn Liverpool sendu Alisson fjölmörg skilaboð á Twitter en sumir sendu þau á vitlausan aðgang.

Leikkonan Alison Becker hefur fengið ófá skilaboð frá enskum stuðningsmönnum eftir meiðslin.

,,Það er í lagi með kálfana á mér. #ynwa,“ skrifaði Alison á Twitter-síðu sína og róaði þannig óttaslegna stuðningsmenn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina