fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þrjú lið geta unnið Pepsi Max-deildina að mati Gumma Ben: ,,Breiðablik verður ekki Íslandsmeistari“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

3. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær þegar Fylkir náði í stig á Meistaravöllum gegn KR. Á föstudag unnu Blikar góðan sigur á Víkingum, á sama tíma vann FH öflugan sigur á KA.

Stjarnan lagði HK á heimavelli. Á laugardag gerðu ÍBV og Grindavík 2-2 jafntefli. Krísan á Hlíðarenda heldur áfram en liðið tapaði gegn ÍA á laugardagskvöldið.

Blikar eru á toppnum með FH og ÍA en Guðmundur Benediktsson telur að Blikar, eigi ekki séns á að verða Íslandsmeistari.

,,Nei, Breiðablik verða það ekki. Af því að Valur, FH eða KR verða Íslandsmeistari,“ sagði Guðmundur í Dr. Football í dag, Blikar hafa sagt það opinberlega að þeir stefni á að vinna deildina.

Guðmundur telur að Stjarnan eigi ekki möguleika heldur.

,,Ekki Stjarnan heldur, það er bara eitt lið sem getur orðið Íslandsmeistari. Það eru búnar þrjár umferðir, þrjú lið með sjö stig og þrjú með fimm stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær