fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Schmeichel segir Solskjær að leita til Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel, goðsögn Manchester United, vill sjá félagið kaupa leikmann Tottenham í sumar.

Leikmaðurinn umtalaði er framherjinn Heung-Min Son sem hefur verið frábær fyrir Tottenham.

Son er 27 ára gamall en ljóst er að hann myndi kosta risaupphæð ef hann fer annað á næsta ári.

,,Ég myndi elska það að sjá hann á Old Traffored. Það eru nokkrir sem ég myndi taka frá Tottenham,“ sagði Schmeichel.

,,Hann er magnaður leikmaður og það er erfitt að skilja nákvæmlega hversu góður hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu