fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Messi var sár þegar Ronaldo vann – Átti hann það ekki skilið?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var fúll árið 2017 er Cristiano Ronaldo vann verðlaunin virtu, Ballon d’Or.

Ronaldo vann þá fimmtu Ballon d’Or verðlaunin sín og hafði því unnið þau eins oft og Messi.

Messi komst þó aftur einn á toppinn í gær en hann vann þá sín sjöttu verðlaun sem er magnaður árangur.

,,Ég naut þess að vera með fimm verðlaun og vera sá eini sem hafði afrekað það,“ sagði Messi.

,,Þegar Cristiano jafgnaði mig þá var það sárt. Ég var ekki lengur einn á toppnum,“

,,Það var þó skiljanlegt en það var betra þegar ég var einn með fimm verðlaunin. Var ég pirraður eftir það? Segjum bara að ég skil ekki af hverju ég vann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu