fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: VAR elskar millimetrana

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hélt að hann hefði skorað mark gegn Watford á Anfield í dag.

Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar gegn Watford og vann 2-0 heimasigur.

Það var Mohamed Salah sem gerði bæði mörk Liverpool en mark Mane var dæmt af.

VAR skoðaði markið vel og ítarlega og var í kjölfarið ákveðið að Mane væri rangstæður eftir fyrirgjöf Xherdan Shaqiri.

Eins og sjá má hér fyrir neðan þá elskar VAR millimetrana eins og svo oft áður á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?