fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Jóhann Berg ekki klár gegn City en styttist í endurkomuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 12:22

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley verður ekki leikfær gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Endurhæfing Jóhanns hefur gengið með ágætum en hann tognaði aftan í læri, í landsleik í október og hefur síðan þá ekki spilað.

Jóhann er byrjaður að æfa úti á grasi en talið er að hann geti spilað um næstu helgi, gangi vikan vel.

,,Hann er að byggja upp kraft og snerpu, hann er á lokametrunum í endurhæfingu sinni,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley.

Jóhann Berg hefur skorað eitt mark á þessu tímabili en meiðsli hafa hrjáð hann mikið, á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“